Margrét Arna

Heilsuþjálfun og meðferð

er samsett af æfingum og meðferð sem stuðlar að aukinni hreyfigetu og minni verkjum

er græðandi meðferð sem lagar það sem er í ólagi og kemur á eðlilslegu jafnvægi líkamans. 

lagar verki og bólgur í líkama með því að leiðrétta rangar upplýsingar frá taugakerfi.

Lesa meira

er aldagömul hugleiðslutækni og heilunarlist sem losar um  spennu úr líkama, huga og sál.

 
Mín aðferð

Ég býð upp á einstaklingsmiðaða heilsuþjálfun sem samanstendur af styrkjandi og liðkandi æfingum og P-DTR og Bowen. Aðaláherslan er að stuðla að heilbrigði á sál og líkama með aukinni hreyfigetu og minni verkjum. Útkoman eru bætt lífsgæði og meiri hamingja.

Lesa meira

Um mig

 Ég heiti Margrét Arna og er íþróttafræðingur, jógakennari, heilari og meðferðaraðlili. Ég hef ástríðu fyrir því að hjálpa öðrum að finna sína eigin verðleika og gleði í lífinu og að hver einstaklingur geti orðið besta útgáfan af sjálfum sér

Af hverju?

Markmið okkar geta verið margvísleg en ég tel þó að flestir séu að leitast eftir því að líða vel í líkama sínum og vera sáttir í eigin skinni.

Ef eitthvað af neðantöldu hljómar vel í þínum eyrum

þá er þetta eitthvað fyrir þig

1.

Heilbrigði

2.

Hreyfigeta

3.

Verkjalosun

4.
5.

Hamingja

Lífsgæði

 
​Ég mætti samviskusamlega tvisvar í viku í tíma hjá Örnu og naut þess að gera æfingarnar undir styrkri stjórn hennar. Æfingarnar eru krefjandi en fjölbreytileikinn er mikill þannig að mér leiddist aldrei.  

Ellý Ármanns

Heilsuþjálfun: Hjólaþjálfun, Bíldshöfða 9

Meðferð: Ljósheimar, Borgartúni 3

arna@margretarna.is

 

Sími: 862-4849

  • Black Facebook Icon

© 2023 by Maggie Louise. Proudly created with Wix.com